Dagskrá 149. þingi, 39. fundi, boðaður 2018-11-27 13:30, gert 10 12:3
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. nóv. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Veiðigjald, stjfrv., 144. mál, þskj. 144, nál. 493, 513 og 522, brtt. 494 og 524, till. til rökst. dagskrár 523. --- Frh. 2. umr.
  3. Ráðherraábyrgð og landsdómur (sérstök umræða).
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 339. mál, þskj. 408. --- Fyrri umr.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 340. mál, þskj. 409. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 341. mál, þskj. 410. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 342. mál, þskj. 411. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 343. mál, þskj. 412. --- Fyrri umr.
  9. Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, stjtill., 345. mál, þskj. 416. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mál frá utanríkisráðherra (um fundarstjórn).
  2. Mengandi lífræn efni í jarðvegi sem losaður er í Bolaöldu, fsp., 309. mál, þskj. 362.