Dagskrá 149. þingi, 40. fundi, boðaður 2018-12-03 15:00, gert 4 8:28
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. des. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Traust og virðing í stjórnmálum.
  2. Bankasýsla ríkisins.
  3. Þriðji orkupakki EES.
  4. Skipan Geirs H. Haarde í sendiherrastöðu.
 2. Veiðigjald, stjfrv., 144. mál, þskj. 144, nál. 493, 513 og 522, brtt. 494 og 524, till. til rökst. dagskrár 523. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, stjtill., 345. mál, þskj. 416. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Fundur forsætisnefndar vegna "Klausturmálsins" (yfirlýsing forseta).
 2. Varamenn taka þingsæti.
 3. Varamenn taka þingsæti.
 4. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
 5. Úrsögn úr þingflokki.
 6. Stjórn þingflokks.
 7. Framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar, fsp., 336. mál, þskj. 404.
 8. Flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði, fsp., 323. mál, þskj. 384.
 9. Aldursgreiningar og siðareglur lækna, fsp., 334. mál, þskj. 402.
 10. Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, fsp., 150. mál, þskj. 150.
 11. Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, fsp., 239. mál, þskj. 254.
 12. Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni, fsp., 94. mál, þskj. 94.
 13. Lengd þingfundar.
 14. Breyting á starfsáætlun.
 15. Opið hús á Alþingi.