Dagskrá 149. þingi, 41. fundi, boðaður 2018-12-04 13:30, gert 6 13:45
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. des. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, stjfrv., 69. mál, þskj. 520. --- 3. umr.
  3. Brottfall laga um ríkisskuldabréf, stjfrv., 210. mál, þskj. 222, nál. 528. --- 2. umr.
  4. Rafræn birting á álagningu skatta og gjalda, stjfrv., 211. mál, þskj. 223, nál. 529. --- 2. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 564 og 581, brtt. 565. --- 2. umr.
  6. Tekjuskattur, stjfrv., 335. mál, þskj. 403, nál. 563. --- 2. umr.
  7. Ráðherraábyrgð og landsdómur (sérstök umræða).
  8. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 158. mál, þskj. 158, nál. 561. --- 2. umr.
  9. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 178. mál, þskj. 181, nál. 560. --- 2. umr.
  10. Útflutningur hrossa, stjfrv., 179. mál, þskj. 182, nál. 566. --- 2. umr.
  11. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, stjtill., 155. mál, þskj. 155, nál. 535 og 541. --- Síðari umr.
  12. Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, stjtill., 403. mál, þskj. 544. --- Fyrri umr.
  13. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, stjtill., 404. mál, þskj. 545. --- Fyrri umr.
  14. Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, stjtill., 409. mál, þskj. 550. --- Fyrri umr.
  15. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, stjfrv., 415. mál, þskj. 556. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Skráningar í æviágripi þingmanns.