Dagskrá 149. þingi, 47. fundi, boðaður 2018-12-11 23:59, gert 28 9:14
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. des. 2018

að loknum 46. fundi.

---------

  1. Heilbrigðisþjónusta o.fl., stjfrv., 185. mál, þskj. 189. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Atvinnuleysistryggingar o.fl., stjfrv., 300. mál, þskj. 348. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, stjfrv., 301. mál, þskj. 349 (með áorðn. breyt. á þskj. 622). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 302. mál, þskj. 350 (með áorðn. breyt. á þskj. 623). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Almannatryggingar, frv., 12. mál, þskj. 12 (með áorðn. breyt. á þskj. 621). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Þungunarrof, stjfrv., 393. mál, þskj. 521. --- 1. umr.
  7. Ófrjósemisaðgerðir, stjfrv., 435. mál, þskj. 595. --- 1. umr.
  8. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594. --- 1. umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 339. mál, þskj. 408, nál. 648. --- Síðari umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 340. mál, þskj. 409, nál. 649. --- Síðari umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 341. mál, þskj. 410, nál. 650. --- Síðari umr.
  12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 342. mál, þskj. 411, nál. 651. --- Síðari umr.
  13. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 343. mál, þskj. 412, nál. 652. --- Síðari umr.
  14. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, stjfrv., 3. mál, þskj. 605, nál. 634. --- 3. umr.
  15. Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 638 og 653, brtt. 639. --- 2. umr.
  16. Umboðsmaður barna, stjfrv., 156. mál, þskj. 156, nál. 647. --- 2. umr.
  17. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 157. mál, þskj. 157, nál. 654. --- 2. umr.
  18. Umboðsmaður Alþingis, frv., 235. mál, þskj. 250, nál. 655. --- 2. umr.
  19. Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, stjfrv., 416. mál, þskj. 557. --- 1. umr.
  20. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, stjfrv., 417. mál, þskj. 558. --- 1. umr.
  21. Íslenska sem opinbert mál á Íslandi, stjtill., 443. mál, þskj. 631. --- Fyrri umr.
  22. Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, stjtill., 448. mál, þskj. 643. --- Fyrri umr.
  23. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, stjtill., 449. mál, þskj. 644. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samgönguáætlun (um fundarstjórn).
  2. Samgönguáætlun (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.