Dagskrá 149. þingi, 48. fundi, boðaður 2018-12-12 15:00, gert 13 8:51
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 12. des. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 339. mál, þskj. 408, nál. 648. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 340. mál, þskj. 409, nál. 649. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 341. mál, þskj. 410, nál. 650. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 342. mál, þskj. 411, nál. 651. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 343. mál, þskj. 412, nál. 652. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 7. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, stjfrv., 3. mál, þskj. 605, nál. 634. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 8. Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 638 og 653, brtt. 639. --- 2. umr.
 9. Umboðsmaður barna, stjfrv., 156. mál, þskj. 156, nál. 647. --- 2. umr.
 10. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 157. mál, þskj. 157, nál. 654. --- 2. umr.
 11. Umboðsmaður Alþingis, frv., 235. mál, þskj. 250, nál. 655. --- 2. umr.
 12. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, fsp., 239. mál, þskj. 254.
 3. Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, fsp., 364. mál, þskj. 443.
 4. Lengd þingfundar.