Dagskrá 149. þingi, 49. fundi, boðaður 2018-12-13 10:30, gert 13 15:58
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. des. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Losun fjármagnshafta.
    2. Skortur á hjúkrunarfræðingum.
    3. Persónuupplýsingar í sjúkraskrám.
    4. Kjör aldraðra.
    5. Álag á kynferðisbrotadeild lögreglunnar.
  2. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis, beiðni um skýrslu, 444. mál, þskj. 633. Hvort leyfð skuli.
  3. Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, stjfrv., 2. mál, þskj. 2, nál. 638 og 653, brtt. 639. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Umboðsmaður barna, stjfrv., 156. mál, þskj. 156, nál. 647. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 157. mál, þskj. 157, nál. 654. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Umboðsmaður Alþingis, frv., 235. mál, þskj. 250, nál. 655. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, stjtill., 448. mál, þskj. 643, nál. 689. --- Síðari umr.
  8. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, stjtill., 449. mál, þskj. 644, nál. 690. --- Síðari umr.
  9. Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 266. mál, þskj. 288, nál. 687. --- 2. umr.
  10. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 314. mál, þskj. 367, nál. 684, brtt. 685. --- 2. umr.
  11. Virðisaukaskattur, stjfrv., 432. mál, þskj. 592, nál. 697. --- 2. umr.
  12. Íslandspóstur (sérstök umræða).
  13. Fjáraukalög 2018, stjfrv., 437. mál, þskj. 599, nál. 698, brtt. 699. --- 2. umr.
  14. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 440. mál, þskj. 612, nál. 682. --- 2. umr.
  15. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 471. mál, þskj. 704. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  2. Birting upplýsinga í svari ráðuneytis (um fundarstjórn).
  3. Lengd þingfundar.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Afbrigði um dagskrármál.