Dagskrá 149. þingi, 50. fundi, boðaður 2018-12-13 23:59, gert 14 8:9
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. des. 2018

að loknum 49. fundi.

---------

 1. Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, stjfrv., 2. mál, þskj. 2 (með áorðn. breyt. á þskj. 639). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Umboðsmaður barna, stjfrv., 156. mál, þskj. 156 (með áorðn. breyt. á þskj. 647). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 157. mál, þskj. 157 (með áorðn. breyt. á þskj. 654). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Umboðsmaður Alþingis, frv., 235. mál, þskj. 250. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 5. Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 266. mál, þskj. 288. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 314. mál, þskj. 732. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Virðisaukaskattur, stjfrv., 432. mál, þskj. 592. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Fjáraukalög 2018, stjfrv., 437. mál, þskj. 599, nál. 698, 711 og 722, brtt. 699 og 715. --- 2. umr.
 9. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 440. mál, þskj. 612, nál. 682. --- 2. umr.
 10. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 471. mál, þskj. 704. --- 1. umr.
 11. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, stjfrv., 176. mál, þskj. 178, nál. 723, brtt. 724. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 12. Þinglýsingalög o.fl., stjfrv., 68. mál, þskj. 68, nál. 728. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 13. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 221. mál, þskj. 233, nál. 725. --- 2. umr. Ef leyft verður.
 14. Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, stjfrv., 222. mál, þskj. 234, nál. 726, brtt. 727. --- 2. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.