Dagskrá 149. þingi, 52. fundi, boðaður 2018-12-14 23:59, gert 17 14:17
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 14. des. 2018

að loknum 51. fundi.

---------

 1. Kosning eins varamanns í stað Vilborgar G. Hansen í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands..
 2. Fjáraukalög 2018, stjfrv., 437. mál, þskj. 599 (með áorðn. breyt. á þskj. 699), brtt. 767. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 440. mál, þskj. 612 (með áorðn. breyt. á þskj. 682). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, stjfrv., 176. mál, þskj. 178 (með áorðn. breyt. á þskj. 724). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 5. Þinglýsingalög o.fl., stjfrv., 68. mál, þskj. 68 (með áorðn. breyt. á þskj. 728). --- Frh. 3. umr. Ef leyft verður.
 6. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 221. mál, þskj. 233 (með áorðn. breyt. á þskj. 725). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 7. Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, stjfrv., 222. mál, þskj. 234 (með áorðn. breyt. á þskj. 727). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 8. Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, stjfrv., 77. mál, þskj. 77 (með áorðn. breyt. á þskj. 743). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 9. Landgræðsla, stjfrv., 232. mál, þskj. 247 (með áorðn. breyt. á þskj. 746). --- 3. umr. Ef leyft verður.
 10. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 471. mál, þskj. 704. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 11. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 479. mál, þskj. 749. --- 2. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.
 2. Afbrigði um dagskrármál.
 3. Afbrigði um dagskrármál.
 4. Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, fsp., 363. mál, þskj. 442.
 5. Útgáfa á ársskýrslum, fsp., 384. mál, þskj. 505.
 6. Kærur og málsmeðferðartími, fsp., 424. mál, þskj. 573.