Dagskrá 149. þingi, 54. fundi, boðaður 2019-01-21 15:00, gert 22 8:58
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 21. jan. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Framhaldsfundir Alþingis.
 2. Staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Drengskaparheit.
 2. Varamenn taka þingsæti.
 3. Mannabreytingar í nefndum.
 4. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðanar til nefndar.
 5. Vernd úthafsvistkerfa, fsp., 478. mál, þskj. 748.
 6. Vistvæn atvinnutæki á svæðum í umsjá stofnana sem heyra undir ráðuneytið, fsp., 489. mál, þskj. 772.
 7. Kærur og málsmeðferðartími, fsp., 427. mál, þskj. 576.
 8. Kærur og málsmeðferðartími, fsp., 421. mál, þskj. 570.
 9. Fjöldi félagsbústaða, fsp., 481. mál, þskj. 763.