Dagskrá 149. þingi, 56. fundi, boðaður 2019-01-23 15:00, gert 25 11:48
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 23. jan. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, þáltill., 274. mál, þskj. 305. --- Fyrri umr.
  3. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu, frv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 501. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
  5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, frv., 233. mál, þskj. 248. --- 1. umr.
  6. Málefni aldraðra, frv., 306. mál, þskj. 358. --- 1. umr.