Dagskrá 149. þingi, 57. fundi, boðaður 2019-01-24 10:30, gert 24 18:1
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. jan. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Lánskjör hjá LÍN.
  2. Sala fullnustuíbúða Íbúðalánasjóðs.
  3. Skerðing bóta TR vegna búsetu erlendis.
  4. Brexit.
  5. Endurgreiðsla vegna ólöglegra skerðinga TR.
 2. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 411. mál, þskj. 552. --- 1. umr.
 3. Meðferð einkamála og meðferð sakamála, stjfrv., 496. mál, þskj. 812. --- 1. umr.
 4. Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, stjtill., 499. mál, þskj. 820. --- Fyrri umr.
 5. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, stjtill., 500. mál, þskj. 821. --- Fyrri umr.
 6. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 412. mál, þskj. 553, nál. 840. --- 2. umr.
 7. Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, frv., 136. mál, þskj. 136. --- 1. umr.
 8. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 356. mál, þskj. 434. --- 1. umr.
 9. Búvörulög, frv., 295. mál, þskj. 338. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Tilkynning.
 3. Tilkynning.
 4. Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, fsp., 239. mál, þskj. 254.
 5. Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, fsp., 364. mál, þskj. 443.
 6. Útgáfa á ársskýrslum, fsp., 389. mál, þskj. 510.
 7. Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn, fsp., 64. mál, þskj. 64.