Dagskrá 149. þingi, 58. fundi, boðaður 2019-01-29 13:30, gert 19 8:53
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 29. jan. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Staða lýðræðislegra kosninga.
  2. Viðbótarframlag til SÁÁ.
  3. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir fanga.
  4. Fiskistofa.
  5. Rekstrarumhverfi afurðastöðva.
  6. Skýrsla um áhrif hvala á lífríki sjávar.
 2. Tollalög, stjfrv., 304. mál, þskj. 352, nál. 824. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Bankasýsla ríkisins, stjfrv., 412. mál, þskj. 553, nál. 840. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Stjórnsýslulög, stjfrv., 493. mál, þskj. 809. --- 1. umr.
 5. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, stjfrv., 495. mál, þskj. 811. --- 1. umr.
 6. Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. --- Ein umræða.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Varamenn taka þingsæti.
 2. Alþingistíðindi.is.