Dagskrá 149. þingi, 59. fundi, boðaður 2019-01-30 15:00, gert 31 8:28
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. jan. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Almenningssamgöngur og borgarlína (sérstök umræða).
  3. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 303. mál, þskj. 351, nál. 857. --- 2. umr.
  4. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, stjfrv., 494. mál, þskj. 810. --- 1. umr.
  5. Heilbrigðisstefna til ársins 2030, stjtill., 509. mál, þskj. 835. --- Fyrri umr.
  6. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 512. mál, þskj. 841. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Embættismaður fastanefndar.