Dagskrá 149. þingi, 61. fundi, boðaður 2019-02-04 15:00, gert 5 8:11
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. febr. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Skattkerfið.
  2. Staða Íslands gagnvart ESB.
  3. Brexit.
  4. Málefni aldraðra.
  5. Veggjöld.
  6. Landeyjahöfn.
 2. Vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði (sérstök umræða).
  • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
 3. Sorpflokkun í sveitarfélögum, fsp. GBr, 354. mál, þskj. 426.
  • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
 4. Lóðaframboð, fsp. VilÁ, 487. mál, þskj. 770.
 5. Lóðakostnaður, fsp. VilÁ, 488. mál, þskj. 771.
  • Til félags- og barnamálaráðherra:
 6. Endurgreiðslur vegna kaupa á gleraugum, fsp. BjG, 507. mál, þskj. 832.
  • Til heilbrigðisráðherra:
 7. Bólusetning ungbarna gegn hlaupabólu, fsp. SÞÁ, 400. mál, þskj. 538.
 8. Raddheilsa, fsp. BjG, 510. mál, þskj. 838.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Auðlindarentuskattur, fsp., 534. mál, þskj. 868.