Dagskrá 149. þingi, 68. fundi, boðaður 2019-02-20 15:00, gert 22 11:12
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. febr. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frv., 26. mál, þskj. 26, nál. 889. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 45. mál, þskj. 45, nál. 888. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, stjtill., 499. mál, þskj. 820, nál. 934. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 5. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, stjtill., 500. mál, þskj. 821, nál. 933. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum, þáltill., 152. mál, þskj. 152. --- Fyrri umr.
 7. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 257. mál, þskj. 275. --- 1. umr.
 8. Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, þáltill., 395. mál, þskj. 526. --- Fyrri umr.
 9. Sjúkratryggingar, frv., 513. mál, þskj. 842. --- 1. umr.
 10. Tekjuskattur, frv., 84. mál, þskj. 84. --- 1. umr.
 11. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, þáltill., 184. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
 12. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.