Dagskrá 149. þingi, 73. fundi, boðaður 2019-03-01 10:30, gert 2 11:54
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 1. mars 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hvalveiðar.
    2. Kolefnisspor innlends og innflutts grænmetis.
    3. Ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar.
    4. Launahækkanir bankastjóra ríkisbankanna.
    5. Seðlabankinn.
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 584. mál, þskj. 984. --- Fyrri umr.
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 585. mál, þskj. 985. --- Fyrri umr.
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 586. mál, þskj. 986. --- Fyrri umr.
  5. Lagaráð Alþingis, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.
  6. Hlutafélög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  7. Lágskattaríki, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.
  8. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.
  9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, þáltill., 86. mál, þskj. 86. --- Fyrri umr.
  11. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd, þáltill., 87. mál, þskj. 87. --- Fyrri umr.
  12. Stimpilgjald, frv., 88. mál, þskj. 88. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn, fsp., 64. mál, þskj. 64.