Dagskrá 149. þingi, 75. fundi, boðaður 2019-03-05 13:30, gert 18 15:27
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. mars 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Málefni lögreglunnar (sérstök umræða).
  3. Schengen-samstarfið, skýrsla, 566. mál, þskj. 951.
  4. Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður, stjfrv., 632. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 633. mál, þskj. 1038. --- 1. umr.
  6. Tekjuskattur, stjfrv., 635. mál, þskj. 1041. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, stjfrv., 636. mál, þskj. 1042. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 637. mál, þskj. 1043. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 638. mál, þskj. 1044. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Stimpilgjald, frv., 88. mál, þskj. 88. --- 1. umr.
  11. Breyting á sveitarstjórnarlögum, frv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  12. Kjötrækt, þáltill., 102. mál, þskj. 102. --- Fyrri umr.
  13. Stimpilgjald, frv., 104. mál, þskj. 104. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.