Dagskrá 149. þingi, 76. fundi, boðaður 2019-03-06 15:00, gert 7 8:21
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. mars 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu..
  3. Stjórnsýsluendurskoðun á starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins, beiðni um skýrslu, 616. mál, þskj. 1021. Hvort leyfð skuli.
  4. Árangur af stefnu um opinbera háskóla, beiðni um skýrslu, 648. mál, þskj. 1061. Hvort leyfð skuli.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 531. mál, þskj. 863, nál. 1057. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 532. mál, þskj. 864, nál. 1058. --- Síðari umr.
  7. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, stjfrv., 634. mál, þskj. 1039. --- 1. umr.
  8. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, þáltill., 106. mál, þskj. 106. --- Fyrri umr.
  9. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 107. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  10. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 110. mál, þskj. 110. --- 1. umr.
  11. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  12. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 120. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  13. Barnaverndarlög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Dagskrártillaga.