Dagskrá 149. þingi, 77. fundi, boðaður 2019-03-07 10:30, gert 19 11:45
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. mars 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Staðan á húsnæðismarkaði.
  2. Leiðrétting lífeyris vegna búsetuskerðinga.
  3. Innflutningur á hráu kjöti.
  4. Eftiráleiðréttingar launa.
  5. Þriðji orkupakkinn.
 2. Efnahagsleg staða íslenskra barna (sérstök umræða).
 3. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060. --- 1. umr.
 4. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 645. mál, þskj. 1051. --- 1. umr.
 5. Búvörulög, stjfrv., 646. mál, þskj. 1052. --- 1. umr.
 6. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, stjfrv., 639. mál, þskj. 1045. --- 1. umr.
 7. Siglingavernd, stjfrv., 642. mál, þskj. 1048. --- 1. umr.
 8. Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, stjfrv., 649. mál, þskj. 1062. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
 2. Drengskaparheit.
 3. Varamenn taka þingsæti.
 4. Afturköllun dagskrártillögu.
 5. Breyting á starfsáætlun.