Dagskrá 149. þingi, 80. fundi, boðaður 2019-03-19 13:30, gert 27 14:53
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. mars 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða á vinnumarkaði og jöfnunarsjóður.
    2. Kjör öryrkja.
    3. Útgjöld vegna hælisleitenda.
    4. Samningur um stöðuna eftir Brexit.
    5. Áhættumat við innflutning gæludýra.
    6. Loðnubrestur og samningur við Færeyinga.
  2. Kosning 4. varaforseta í stað Þórunnar Egilsdóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa..
  3. Staða Íslands í neytendamálum (sérstök umræða).
  4. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 212. mál, þskj. 224, nál. 1102. --- 2. umr.
  5. Meðferð einkamála og meðferð sakamála, stjfrv., 496. mál, þskj. 812, nál. 1111. --- 2. umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 655. mál, þskj. 1068. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 656. mál, þskj. 1069. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 657. mál, þskj. 1070. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 658. mál, þskj. 1071. --- Fyrri umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 659. mál, þskj. 1072. --- Fyrri umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129, stjtill., 660. mál, þskj. 1073. --- Fyrri umr.
  12. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 110. mál, þskj. 110. --- Frh. 1. umr.
  13. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  14. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 120. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  15. Barnaverndarlög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum.