Dagskrá 149. þingi, 87. fundi, boðaður 2019-04-01 15:00, gert 11 14:44
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. apríl 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fyrirvarar við þriðja orkupakkanna.
    2. Efnahagsleg áhrif af gjaldþroti WOW air.
    3. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við gjaldþroti WOW air.
    4. Viðbrögð við auknu atvinnuleysi.
    5. Leiðrétting vegna búsetuskerðinga TR.
    6. Kostnaður við smíði nýs Herjólfs.
  2. Ökutækjatryggingar, stjfrv., 436. mál, þskj. 596, nál. 1136, brtt. 1137. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Skráning og mat fasteigna, stjfrv., 212. mál, þskj. 1168. --- 3. umr.
  4. Skógar og skógrækt, stjfrv., 231. mál, þskj. 246, nál. 1185, brtt. 1186. --- 2. umr.
  5. Heiti Einkaleyfastofunnar, stjfrv., 541. mál, þskj. 894, nál. 1206. --- 2. umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 584. mál, þskj. 984, nál. 1209. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 585. mál, þskj. 985, nál. 1210. --- Síðari umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 586. mál, þskj. 986, nál. 1211. --- Síðari umr.
  9. Jafnréttissjóður Íslands, þáltill., 570. mál, þskj. 959, nál. 1218. --- Síðari umr.
  10. Póstþjónusta, stjfrv., 739. mál, þskj. 1167. --- 1. umr.
  11. Loftslagsmál, stjfrv., 758. mál, þskj. 1200. --- 1. umr.
  12. Efnalög, stjfrv., 759. mál, þskj. 1201. --- 1. umr.
  13. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 752. mál, þskj. 1184. --- 1. umr.
  14. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251. --- 1. umr.
  15. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216. --- 1. umr.
  16. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 762. mál, þskj. 1213. --- 1. umr.
  17. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 763. mál, þskj. 1214. --- 1. umr.
  18. Dreifing vátrygginga, stjfrv., 764. mál, þskj. 1215. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.