Dagskrá 149. þingi, 93. fundi, boðaður 2019-04-10 23:59, gert 15 10:48
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. apríl 2019

að loknum 92. fundi.

---------

  1. Stjórn fiskveiða, frv., 724. mál, þskj. 1152 (með áorðn. breyt. á þskj. 1310). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Póstþjónusta, stjfrv., 739. mál, þskj. 1167 (með áorðn. breyt. á þskj. 1331). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga, stjfrv., 757. mál, þskj. 1199. --- 1. umr.
  4. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 775. mál, þskj. 1235. --- 1. umr.
  5. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 784. mál, þskj. 1244. --- 1. umr.
  6. Almenn hegningarlög o.fl., stjfrv., 796. mál, þskj. 1257. --- 1. umr.
  7. Húsaleigulög, stjfrv., 795. mál, þskj. 1256. --- 1. umr.
  8. Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 801. mál, þskj. 1262. --- 1. umr.
  9. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 803. mál, þskj. 1264. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.