Dagskrá 149. þingi, 94. fundi, boðaður 2019-04-11 10:30, gert 16 10:46
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. apríl 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga vegna tannlækninga og tannréttinga.
    2. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.
    3. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.
    4. Lyf við taugahrörnunarsjúkdómi.
    5. Viðauki við samninginn um réttindi fatlaðs fólks.
  2. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða.
  3. Vandaðir starfshættir í vísindum, stjfrv., 779. mál, þskj. 1239. --- 1. umr.
  4. Upplýsingalög, stjfrv., 780. mál, þskj. 1240. --- 1. umr.
  5. Skráning einstaklinga, stjfrv., 772. mál, þskj. 1229. --- 1. umr.
  6. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 783. mál, þskj. 1243. --- 1. umr.
  7. Félög til almannaheilla, stjfrv., 785. mál, þskj. 1245. --- 1. umr.
  8. Skráning raunverulegra eigenda, stjfrv., 794. mál, þskj. 1255. --- 1. umr.
  9. Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar, stjfrv., 778. mál, þskj. 1238. --- 1. umr.
  10. Stéttarfélög og vinnudeilur, stjfrv., 770. mál, þskj. 1227. --- 1. umr.
  11. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022, stjtill., 771. mál, þskj. 1228. --- Fyrri umr.
  12. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), stjfrv., 767. mál, þskj. 1224. --- 1. umr.
  13. Höfundalög, stjfrv., 797. mál, þskj. 1258. --- 1. umr.
  14. Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, stjfrv., 799. mál, þskj. 1260. --- 1. umr.
  15. Lýðskólar, stjfrv., 798. mál, þskj. 1259. --- 1. umr.
  16. Sviðslistir, stjfrv., 800. mál, þskj. 1261. --- 1. umr.
  17. Stjórnsýsla búvörumála, stjfrv., 781. mál, þskj. 1241. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framkoma félagsmálaráðherra í umræðum (um fundarstjórn).
  2. Ábyrgð á vernd barna gegn einelti, fsp., 601. mál, þskj. 1002.
  3. Rekstrarafkoma íslenskra fyrirtækja, fsp., 814. mál, þskj. 1287.
  4. Fjármál trúfélaga og lífsskoðunarfélaga, fsp., 720. mál, þskj. 1148.
  5. Greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga, fsp., 746. mál, þskj. 1175.
  6. Lengd þingfundar.