Dagskrá 149. þingi, 95. fundi, boðaður 2019-04-29 15:00, gert 30 8:41
[<-][->]

95. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 29. apríl 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Innleiðing þriðja orkupakkans.
    2. Staða Landsréttar.
    3. Áhrif kjarasamninga á tekjur öryrkja og eldri borgara.
    4. Aðgengi að ferðamannastöðum.
    5. Loftslagsbreytingar og orkuskipti.
    6. Refsiaðgerðir vegna bílaleigunnar Procar.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  2. Kolefnishlutleysi við hagnýtingu sameiginlegra auðlinda og eigna ríkisins, fsp. KÓP, 609. mál, þskj. 1010.
    • Til dómsmálaráðherra:
  3. Sifjadeild sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, fsp. HVH, 718. mál, þskj. 1146.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Ferðakostnaður sjúkratryggðra og aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að sérfræðiþjónustu, fsp. ÞKG, 641. mál, þskj. 1047.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Kostnaður vegna læknisaðgerða, fsp., 760. mál, þskj. 1207.
  3. Fjármagnstekjuskattur af inneignarvöxtum skuldara vegna endurútreiknings lána, fsp., 841. mál, þskj. 1337.
  4. Auglýsingar á samfélagsmiðlum, fsp., 734. mál, þskj. 1162.
  5. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði, fsp., 694. mál, þskj. 1118.
  6. Rannsóknir á stofnum og nýtingu miðsjávarfiska, fsp., 702. mál, þskj. 1126.
  7. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 677. mál, þskj. 1093.
  8. Gjöld á strandveiðar, fsp., 707. mál, þskj. 1131.
  9. Strandveiðar árið 2018, fsp., 708. mál, þskj. 1132.
  10. Laxa- og fiskilús, fsp., 704. mál, þskj. 1128.
  11. Rekstrarleyfi í fiskeldi, fsp., 745. mál, þskj. 1174.
  12. Sjókvíaeldi, fsp., 744. mál, þskj. 1173.
  13. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði, fsp., 695. mál, þskj. 1119.
  14. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 671. mál, þskj. 1087.
  15. Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, fsp., 631. mál, þskj. 1036.
  16. Auglýsingar á samfélagsmiðlum, fsp., 736. mál, þskj. 1164.
  17. Fjöldi lögreglumanna 1. febrúar 2019, fsp., 738. mál, þskj. 1166.
  18. Gæsluvarðhalds- og farbannsúrskurðir, fsp., 809. mál, þskj. 1275.
  19. Börn sem vísað hefur verið úr landi, fsp., 713. mál, þskj. 1141.
  20. Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði, fsp., 698. mál, þskj. 1122.
  21. Auglýsingar á samfélagsmiðlum, fsp., 731. mál, þskj. 1159.
  22. Dreifing námslána hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna, fsp., 706. mál, þskj. 1130.
  23. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 676. mál, þskj. 1092.
  24. Máltækni fyrir íslensku, fsp., 668. mál, þskj. 1084.
  25. Lengd þingfundar.
  26. Sumarkveðjur.