Dagskrá 149. þingi, 102. fundi, boðaður 2019-05-13 15:00, gert 14 8:43
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. maí 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Endurskoðun stjórnarskrárinnar.
    2. Frumvarp um þungunarrof.
    3. Samningur Sjúkratrygginga við Krabbameinsfélagið.
    4. Afgreiðsla frumvarps um þungunarrof.
    5. Sáttanefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
    6. Nefnd um eignarhald á landi.
  2. Kjaramál (sérstök umræða).
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  3. Friðlýsingar, fsp. AFE, 821. mál, þskj. 1294.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  4. Frestun töku lífeyris, fsp. BLG, 850. mál, þskj. 1351.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Fæðingar ósjúkratryggðra kvenna, fsp., 827. mál, þskj. 1320.
  4. Húsaleigukostnaður heilsugæslustöðva, fsp., 830. mál, þskj. 1323.
  5. Dagskrártillaga.