Dagskrá 149. þingi, 119. fundi, boðaður 2019-06-07 10:00, gert 11 14:11
[<-][->]

119. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 7. júní 2019

kl. 10 árdegis.

---------

 1. Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, stjfrv., 494. mál, þskj. 810. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 2. Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, stjfrv., 634. mál, þskj. 1717. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 763. mál, þskj. 1214 (með áorðn. breyt. á þskj. 1640). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Dreifing vátrygginga, stjfrv., 764. mál, þskj. 1215 (með áorðn. breyt. á þskj. 1605). --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 891. mál, þskj. 1464. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 6. Almenn hegningarlög o.fl., stjfrv., 796. mál, þskj. 1720. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 7. Virðisaukaskattur, frv., 52. mál, þskj. 52, nál. 1677. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 8. Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, stjtill., 409. mál, þskj. 550, nál. 1631, brtt. 1632. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 9. Íslenska sem opinbert mál á Íslandi, stjtill., 443. mál, þskj. 631, nál. 1667, brtt. 1668. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 10. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), stjfrv., 767. mál, þskj. 1224, nál. 1527. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 11. Höfundalög, stjfrv., 797. mál, þskj. 1258, nál. 1582. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 12. Helgidagafriður og 40 stunda vinnuvika, stjfrv., 549. mál, þskj. 922, nál. 1663. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 13. Vandaðir starfshættir í vísindum, stjfrv., 779. mál, þskj. 1239, nál. 1666. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 14. Lýðskólar, stjfrv., 798. mál, þskj. 1259, nál. 1669. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 15. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, stjfrv., 415. mál, þskj. 556, nál. 1627. --- 2. umr.
 16. Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, stjfrv., 555. mál, þskj. 932, nál. 1681, brtt. 1682. --- 2. umr.
 17. Stjórnsýslulög, stjfrv., 493. mál, þskj. 809, nál. 1602, brtt. 1603. --- 2. umr.
 18. Upplýsingalög, stjfrv., 780. mál, þskj. 1240, nál. 1641, brtt. 1642. --- 2. umr.
 19. Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, þáltill., 684. mál, þskj. 1101, nál. 1644. --- Síðari umr.
 20. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 803. mál, þskj. 1264, nál. 1651. --- 2. umr.
 21. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, þáltill., 462. mál, þskj. 677, nál. 1705. --- Síðari umr.
 22. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, þáltill., 463. mál, þskj. 678, nál. 1702. --- Síðari umr.
 23. Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, stjfrv., 416. mál, þskj. 557, nál. 1699, brtt. 1700. --- 2. umr.
 24. Efnalög, stjfrv., 759. mál, þskj. 1201, nál. 1646, brtt. 1647. --- 2. umr.
 25. Húsaleigulög, stjfrv., 795. mál, þskj. 1256, nál. 1697. --- 2. umr.
 26. Verðbréfaviðskipti, frv., 910. mál, þskj. 1530. --- 1. umr.
 27. Umferðarlög, stjfrv., 219. mál, þskj. 231 (með áorðn. breyt. á þskj. 1619), nál. 1726. --- 3. umr.
 28. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 542. mál, þskj. 1689, nál. 1730. --- 3. umr.
 29. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 711. mál, þskj. 1135, nál. 1723. --- 2. umr.
 30. Stjórnsýsla búvörumála, stjfrv., 781. mál, þskj. 1241, nál. 1724. --- 2. umr.
 31. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 784. mál, þskj. 1244, nál. 1733. --- 2. umr.
 32. Loftslagsmál, stjfrv., 758. mál, þskj. 1200, nál. 1728, brtt. 1729. --- 2. umr.
 33. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 783. mál, þskj. 1243, nál. 1676 og 1727. --- 2. umr.
 34. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552. --- 2. umr.
 35. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594, nál. 1576, 1583, 1596 og 1675, brtt. 1577. --- 2. umr.
 36. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 637. mál, þskj. 1043, nál. 1501. --- 2. umr.
 37. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712. --- 2. umr.
 38. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134, nál. 1561 og 1713. --- 2. umr.
 39. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236, nál. 1653, brtt. 1654 og 1679. --- 2. umr.
 40. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217, nál. 1674. --- 2. umr.
 41. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, þáltill., 957. mál, þskj. 1678. --- Fyrri umr.
 42. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649. --- 2. umr.
 43. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650. --- 2. umr.
 44. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525. --- Frh. síðari umr.
 45. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- 2. umr.
 46. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Síðari umr.
 47. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilhögun þingfundar.
 2. Hvítasunnukveðjur.