Dagskrá 149. þingi, 120. fundi, boðaður 2019-06-11 10:30, gert 15 9:54
[<-][->]

120. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. júní 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Grænir skattar og aðgerðir í umhverfismálum.
    2. Málefni SÁÁ.
    3. Rammaáætlun.
    4. Niðurskurður til mennta- og menningarmála.
    5. Umsögn fjármálaráðs um fjármálastefnu.
  2. Virðisaukaskattur, frv., 52. mál, þskj. 1748. --- 3. umr.
  3. Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), stjfrv., 767. mál, þskj. 1224 (með áorðn. breyt. á þskj. 1527). --- 3. umr.
  4. Höfundalög, stjfrv., 797. mál, þskj. 1752. --- 3. umr.
  5. Helgidagafriður, stjfrv., 549. mál, þskj. 1753. --- 3. umr.
  6. Vandaðir starfshættir í vísindum, stjfrv., 779. mál, þskj. 1754. --- 3. umr.
  7. Lýðskólar, stjfrv., 798. mál, þskj. 1259 (með áorðn. breyt. á þskj. 1669). --- 3. umr.
  8. Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, stjfrv., 415. mál, þskj. 556 (með áorðn. breyt. á þskj. 1627). --- 3. umr.
  9. Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, stjfrv., 555. mál, þskj. 932 (með áorðn. breyt. á þskj. 1682). --- 3. umr.
  10. Stjórnsýslulög, stjfrv., 493. mál, þskj. 809 (með áorðn. breyt. á þskj. 1603). --- 3. umr.
  11. Upplýsingalög, stjfrv., 780. mál, þskj. 1759. --- 3. umr.
  12. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 803. mál, þskj. 1760. --- 3. umr.
  13. Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, stjfrv., 416. mál, þskj. 557 (með áorðn. breyt. á þskj. 1700). --- 3. umr.
  14. Efnalög, stjfrv., 759. mál, þskj. 1201 (með áorðn. breyt. á þskj. 1647). --- 3. umr.
  15. Húsaleigulög, stjfrv., 795. mál, þskj. 1256 (með áorðn. breyt. á þskj. 1697). --- 3. umr.
  16. Umferðarlög, stjfrv., 219. mál, þskj. 231 (með áorðn. breyt. á þskj. 1619), nál. 1726. --- 3. umr.
  17. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 542. mál, þskj. 1689, nál. 1730. --- 3. umr.
  18. Ávana- og fíkniefni, stjfrv., 711. mál, þskj. 1135, nál. 1723. --- 2. umr.
  19. Meðferð einkamála o.fl., stjfrv., 783. mál, þskj. 1243, nál. 1676 og 1727. --- 2. umr.
  20. Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála, stjfrv., 649. mál, þskj. 1062, nál. 1739, brtt. 1740. --- 2. umr.
  21. Loftslagsmál, stjfrv., 758. mál, þskj. 1200, nál. 1728, brtt. 1729. --- 2. umr.
  22. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frv., 802. mál, þskj. 1263, nál. 1741. --- 2. umr.
  23. Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna, stjfrv., 774. mál, þskj. 1231, nál. 1734, brtt. 1735. --- 2. umr.
  24. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712. --- 2. umr.
  25. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134, nál. 1561 og 1713. --- 2. umr.
  26. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236, nál. 1653, brtt. 1654 og 1679. --- 2. umr.
  27. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217, nál. 1674. --- 2. umr.
  28. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, þáltill., 957. mál, þskj. 1678. --- Fyrri umr.
  29. Stjórnsýsla búvörumála, stjfrv., 781. mál, þskj. 1241, nál. 1724. --- 2. umr.
  30. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 784. mál, þskj. 1244, nál. 1733. --- 2. umr.
  31. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552. --- 2. umr.
  32. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594, nál. 1576, 1583, 1596 og 1675, brtt. 1577. --- 2. umr.
  33. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 637. mál, þskj. 1043, nál. 1501. --- 2. umr.
  34. Skráning raunverulegra eigenda, stjfrv., 794. mál, þskj. 1255, nál. 1731, brtt. 1732. --- 2. umr.
  35. Verðbréfaviðskipti, frv., 910. mál, þskj. 1530. --- 2. umr.
  36. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649. --- 2. umr.
  37. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650. --- 2. umr.
  38. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525. --- Frh. síðari umr.
  39. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- 2. umr.
  40. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Síðari umr.
  41. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning.
  3. Tilkynning.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Stuðningur við foreldra barna með klofinn góm, fsp., 893. mál, þskj. 1481.
  7. Kostnaður tiltekinna stofnana vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði, fsp., 905. mál, þskj. 1521.
  8. Auglýsingar á samfélagsmiðlum, fsp., 906. mál, þskj. 1522.
  9. Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, fsp., 631. mál, þskj. 1036.
  10. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess, fsp., 934. mál, þskj. 1570.