Dagskrá 149. þingi, 123. fundi, boðaður 2019-06-14 10:30, gert 6 13:53
[<-][->]

123. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 14. júní 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, stjfrv., 799. mál, þskj. 1260 (með áorðn. breyt. á þskj. 1772). --- 3. umr.
  4. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 752. mál, þskj. 1184, nál. 1808 og 1825, brtt. 1809. --- 2. umr.
  5. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, stjfrv., 954. mál, þskj. 1655, nál. 1813. --- 2. umr.
  6. Endurskoðendur og endurskoðun, stjfrv., 312. mál, þskj. 365, nál. 1827, brtt. 1828. --- 2. umr.
  7. Loftslagsmál, stjfrv., 758. mál, þskj. 1200 (með áorðn. breyt. á þskj. 1729). --- 3. umr.
  8. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 966. mál, þskj. 1810. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712. --- Frh. 2. umr.
  10. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134, nál. 1561 og 1713. --- Frh. 2. umr.
  11. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236, nál. 1653 og 1766, frhnál. 1814, brtt. 1654 og 1679. --- Frh. 2. umr.
  12. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217, nál. 1674 og 1823. --- Frh. 2. umr.
  13. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, þáltill., 957. mál, þskj. 1678. --- Fyrri umr.
  14. Þjóðarsjóður, stjfrv., 434. mál, þskj. 594, nál. 1576, 1583, 1596 og 1675, brtt. 1577. --- 2. umr.
  15. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649. --- Frh. 2. umr.
  16. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650 og 1829. --- Frh. 2. umr.
  17. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525. --- Frh. síðari umr.
  18. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- 2. umr.
  19. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Síðari umr.
  20. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um ráðningu nýs skrifstofustjóra Alþingis.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess, fsp., 929. mál, þskj. 1565.