Dagskrá 149. þingi, 124. fundi, boðaður 2019-06-18 13:30, gert 6 9:38
[<-][->]

124. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. júní 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Kosning eins aðalmanns í stað Ragnhildar Helgadóttur og eins varamanns í stað Ingibjargar Pálmadóttur í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara.
  3. Úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins, beiðni um skýrslu, 965. mál, þskj. 1774. Hvort leyfð skuli.
  4. Dánaraðstoð, beiðni um skýrslu, 969. mál, þskj. 1824. Hvort leyfð skuli.
  5. Áhrif ráðstöfunar 1,125% af vergri landsframleiðslu til aðgerða til að stemma stigu við hamfarahlýnun, beiðni um skýrslu, 976. mál, þskj. 1835. Hvort leyfð skuli.
  6. Kjararáð, stjfrv., 413. mál, þskj. 554 (með áorðn. breyt. á þskj. 1552), brtt. 1854. --- 3. umr.
  7. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 752. mál, þskj. 1184 (með áorðn. breyt. á þskj. 1809). --- 3. umr.
  8. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, stjfrv., 954. mál, þskj. 1655 (með áorðn. breyt. á þskj. 1813). --- 3. umr.
  9. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 637. mál, þskj. 1043 (með áorðn. breyt. á þskj. 1501). --- 3. umr.
  10. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 966. mál, þskj. 1810. --- 2. umr.
  11. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236, nál. 1653 og 1766, frhnál. 1814, brtt. 1654 og 1679. --- Frh. 2. umr.
  12. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712. --- Frh. 2. umr.
  13. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134, nál. 1561 og 1713. --- Frh. 2. umr.
  14. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217, nál. 1674 og 1823. --- Frh. 2. umr.
  15. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, þáltill., 957. mál, þskj. 1678. --- Fyrri umr.
  16. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649. --- Frh. 2. umr.
  17. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650 og 1829. --- Frh. 2. umr.
  18. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525. --- Frh. síðari umr.
  19. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- 2. umr.
  20. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Síðari umr.
  21. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Athygli í atkvæðagreiðslum (um fundarstjórn).
  2. Ungmennaþing og opið hús á 17. júní.
  3. Tilkynning forseta.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Varamenn taka þingsæti.
  6. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 671. mál, þskj. 1087.
  7. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og sendiráðum, fsp., 935. mál, þskj. 1571.
  8. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess, fsp., 928. mál, þskj. 1564.
  9. Réttindi barna dvalarleyfisumsækjenda og barna umsækjenda um alþjóðlega vernd til náms, fsp., 914. mál, þskj. 1536.
  10. Hlutverk fjölmiðlanefndar, fsp., 854. mál, þskj. 1355.
  11. Húsaleigukostnaður framhaldsskóla, fsp., 828. mál, þskj. 1321.
  12. Skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu, fsp., 886. mál, þskj. 1455.
  13. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess, fsp., 930. mál, þskj. 1566.
  14. Greiðsla iðgjalda í lífeyrissjóð af námslánum, fsp., 946. mál, þskj. 1600.