Dagskrá 149. þingi, 126. fundi, boðaður 2019-06-19 23:59, gert 22 11:55
[<-][->]

126. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. júní 2019

að loknum 125. fundi.

---------

  1. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 766. mál, þskj. 1217 (með áorðn. breyt. á þskj. 1674), nál. 1913. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, stjfrv., 765. mál, þskj. 1216 (með áorðn. breyt. á þskj. 1649), nál. 1884. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 790. mál, þskj. 1251 (með áorðn. breyt. á þskj. 1650), nál. 1884, brtt. 1885. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Endurskoðendur og endurskoðun, stjfrv., 312. mál, þskj. 365 (með áorðn. breyt. á þskj. 1828), brtt. 1912. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Fiskeldi, stjfrv., 647. mál, þskj. 1060 (með áorðn. breyt. á þskj. 1574), nál. 1918, brtt. 1920. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Skilgreining auðlinda, þáltill., 55. mál, þskj. 55, nál. 1883. --- Síðari umr. Ef leyft verður.
  7. Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 801. mál, þskj. 1262, nál. 1909, brtt. 1910 og 1911. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 775. mál, þskj. 1235, nál. 1906, brtt. 1907. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  9. Póstþjónusta, stjfrv., 270. mál, þskj. 293, nál. 1916, brtt. 1917. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  10. Mannanöfn, frv., 9. mál, þskj. 9, nál. 1895 og 1914, brtt. 1915. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  11. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, þáltill., 993. mál, þskj. 1882. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.