Dagskrá 149. þingi, 127. fundi, boðaður 2019-06-20 23:59, gert 20 9:26
[<-][->]

127. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. júní 2019

að loknum 126. fundi.

---------

  1. Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
  2. Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, stjfrv., 801. mál, þskj. 1262 (með áorðn. breyt. á þskj. 1910, 1911). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 775. mál, þskj. 1235 (með áorðn. breyt. á þskj. 1907). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Póstþjónusta, stjfrv., 270. mál, þskj. 293 (með áorðn. breyt. á þskj. 1917). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, þáltill., 993. mál, þskj. 1882. --- Síðari umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.