Fundargerð 149. þingi, 5. fundi, boðaður 2018-09-17 15:00, stóð 15:03:00 til 19:58:29 gert 18 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 17. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Guðjóns S. Brjánssonar, 6. þm. Norðvest., Heiða Guðný Ásgeirsdóttir tæki sæti Ara Trausta Guðmundssonar, 5. þm. Suðurk., Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Líneikar Önnu Sævarsdóttur, 9. þm. Norðaust., Maríanna Eva Ragnarsdóttir tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 4. þm. Norðvest., og Olga Margrét Cilia tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar, 11. þm. Reykv. s.


Drengskaparheit.

[15:04]

Horfa

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, 5. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Lyfjaöryggi.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Nýting fjármuna heilbrigðiskerfisins.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kröfur um lægri húsnæðiskostnað í komandi kjarasamningum.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga í tannréttingum.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Samningar við sérfræðilækna.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Stefnumótun í heilbrigðismálum.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Sérstök umræða.

Orkuöryggi þjóðarinnar.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, fyrri umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[18:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 16. mál (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 16.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------