Fundargerð 149. þingi, 6. fundi, boðaður 2018-09-18 13:30, stóð 13:31:29 til 19:02:22 gert 19 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

þriðjudaginn 18. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Teitur Björn Einarsson tæki sæti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, 5. þm. Norðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, 1. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald). --- Þskj. 2.

[14:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 3.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (verðlagsuppfærsla). --- Þskj. 4.

[18:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------