Fundargerð 149. þingi, 8. fundi, boðaður 2018-09-20 10:30, stóð 10:31:51 til 16:06:26 gert 21 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 20. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Byggðakvóti.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Arna Lára Jónsdóttir.


Lögreglunám.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Breytingar á LÍN.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Heræfingar NATO.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Framkvæmdir við Reykjanesbraut.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:23]


Þinglýsingalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 68. mál (rafrænar þinglýsingar). --- Þskj. 68.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, 1. umr.

Stjfrv., 69. mál. --- Þskj. 69.

[13:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Dómstólar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 70. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 70.

[13:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sjúkratryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 11. mál (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni). --- Þskj. 11.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 12. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 12.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[16:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------