9. FUNDUR
mánudaginn 24. sept.,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Sigríður María Egilsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðvest.
[15:02]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Umræðu frestað.
Um fundarstjórn.
Kynning á samgönguáætlun.
Málshefjandi var Ólafur Ísleifsson.
Óundirbúinn fyrirspurnatími, frh. umr.
Fjárveitingar til SÁÁ.
Spyrjandi var Inga Sæland.
Sjúkraflutningar Rauða krossins.
Spyrjandi var Guðjón S. Brjánsson.
Biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.
Rafrettur og rafrettuvökvi.
Spyrjandi var Halldóra Mogensen.
Skýrsla um peningastefnu.
Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.
Landbúnaðarafurðir.
Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.
Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, fyrri umr.
Þáltill. AKÁ o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Almannatryggingar, 1. umr.
Frv. HallM o.fl., 54. mál (afnám krónu á móti krónu skerðingar). --- Þskj. 54.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Vegalög, 1. umr.
Frv. KGH o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.
Tekjuskattur, 1. umr.
Frv. HarB o.fl., 18. mál (söluhagnaður). --- Þskj. 18.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, fyrri umr.
Þáltill. KÓP o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, fyrri umr.
Þáltill. ÞórE o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
[19:18]
Fundi slitið kl. 19:21.
---------------