Fundargerð 149. þingi, 9. fundi, boðaður 2018-09-24 15:00, stóð 15:01:27 til 19:21:10 gert 3 11:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 24. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður María Egilsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðvest.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Kynning á samgönguáætlun.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Ólafur Ísleifsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími, frh. umr.


Fjárveitingar til SÁÁ.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Sjúkraflutningar Rauða krossins.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Biðtími hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Rafrettur og rafrettuvökvi.

[15:56]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Skýrsla um peningastefnu.

[16:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Landbúnaðarafurðir.

[16:11]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 54. mál (afnám krónu á móti krónu skerðingar). --- Þskj. 54.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Vegalög, 1. umr.

Frv. KGH o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. HarB o.fl., 18. mál (söluhagnaður). --- Þskj. 18.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Mótun eigendastefnu ríkisins með sérstöku tilliti til bújarða, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[18:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[19:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------