Fundargerð 149. þingi, 11. fundi, boðaður 2018-09-26 15:00, stóð 15:00:49 til 19:40:44 gert 3 11:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 26. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Uppsögn tollasamnings um landbúnaðarvörur við Evrópusambandið, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., fyrri umr.

Þáltill. ÓÍ o.fl., 8. mál. --- Þskj. 8.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Dagur nýrra kjósenda, fyrri umr.

Þáltill. AIJ o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[18:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 19:40.

---------------