Fundargerð 149. þingi, 12. fundi, boðaður 2018-09-27 10:30, stóð 10:30:28 til 19:56:10 gert 3 11:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 27. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


RÚV í samkeppnisrekstri.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Skýrsla um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Verksvið forstjóra Barnaverndarstofu.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Skattleysi uppbóta á lífeyri.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Fjöldi háskólamenntaðra.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður María Egilsdóttir.


Sérstök umræða.

Húsnæðismál.

[11:02]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Veiðigjald, 1. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144.

[11:52]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:09]

[13:09]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[19:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:56.

---------------