Fundargerð 149. þingi, 15. fundi, boðaður 2018-10-09 23:59, stóð 22:25:03 til 23:04:50 gert 10 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 9. okt.,

að loknum 14. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:25]

Horfa


Fiskeldi, 2. umr.

Stjfrv., 189. mál (rekstrarleyfi til bráðabirgða). --- Þskj. 194, nál. 216, brtt. 217 og 218.

[22:25]

Horfa

[23:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 23:04.

---------------