Fundargerð 149. þingi, 17. fundi, boðaður 2018-10-10 15:00, stóð 15:01:20 til 19:34:55 gert 11 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 10. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albert Guðmundsson tæki sæti Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, 5. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Meðferðarheimilið í Krýsuvík. Fsp. SEÞ, 79. mál. --- Þskj. 79.

Lyfið Naloxon. Fsp. SEÞ, 85. mál. --- Þskj. 85.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Samgönguáætlun 2019--2033, fyrri umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174.

og

Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, fyrri umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173.

[15:39]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 19:34.

---------------