Fundargerð 149. þingi, 18. fundi, boðaður 2018-10-11 10:30, stóð 10:31:52 til 16:44:08 gert 12 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 11. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 3. þm. Norðaust.


Drengskaparheit.

[10:32]

Horfa

Þorgrímur Sigmundsson, 3. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Geðheilbrigðismál og réttindi fatlaðs fólks.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Námskeið um uppeldi barna.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Una María Óskarsdóttir.


Meðferð á erlendu vinnuafli.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Snæbjörn Brynjarsson.


Andlát vegna ofneyslu lyfja.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Ríkisfjármál.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Innlend eldsneytisframleiðsla.

Beiðni um skýrslu ATG o.fl., 196. mál. --- Þskj. 202.

[11:09]

Horfa


Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun.

Beiðni um skýrslu ÞórE o.fl., 207. mál. --- Þskj. 213.

[11:11]

Horfa


Sérstök umræða.

Málefni öryrkja.

[11:13]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristjánsson.


Samgönguáætlun 2019--2033, frh. fyrri umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174.

og

Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, frh. fyrri umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173.

[12:02]

Horfa

[13:07]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:08]

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillögurnar ganga til síðari umræðu og um.- og samgn.


Um fundarstjórn.

Þingmannamál á dagskrá og fundur í umhverfis- og samgöngunefnd.

[15:56]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 1. umr.

Stjfrv., 158. mál. --- Þskj. 158.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Um fundarstjórn.

Nefndarfundur á þingfundartíma.

[16:25]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Eftirlit með skipum, 1. umr.

Stjfrv., 188. mál (stjórnvaldssektir). --- Þskj. 193.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Um fundarstjórn.

Þingmannamál á dagskrá.

[16:41]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.

[16:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------