Fundargerð 149. þingi, 20. fundi, boðaður 2018-10-16 13:30, stóð 13:30:25 til 19:50:14 gert 17 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

þriðjudaginn 16. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli. Fsp. AIJ, 111. mál. --- Þskj. 111.

Fæðingarorlof og heimabyggð fjarri fæðingarþjónustu. Fsp. SilG, 142. mál. --- Þskj. 142.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í Þingvallanefnd í stað Oddnýjar G. Harðardóttur og Guðmundar Andra Thorssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Guðmundur Andri Thorsson.

Varamaður:

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Sérstök umræða.

Forvarnir.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 155. mál. --- Þskj. 155.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Umboðsmaður barna, 1. umr.

Stjfrv., 156. mál (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing). --- Þskj. 156.

[16:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Málið átti að ganga til velfn., sjá leiðréttingu á 21. fundi.]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar). --- Þskj. 163.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 16:28]


Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, 1. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 178.

[16:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 1. umr.

Stjfrv., 178. mál (íslenskukunnátta). --- Þskj. 181.

[18:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Útflutningur hrossa, 1. umr.

Stjfrv., 179. mál (gjald í stofnverndarsjóð). --- Þskj. 182.

[19:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (dvalarrými og dagdvöl). --- Þskj. 189.

[19:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[19:48]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:50.

---------------