Fundargerð 149. þingi, 21. fundi, boðaður 2018-10-17 15:00, stóð 15:01:42 til 18:20:22 gert 18 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

miðvikudaginn 17. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun máls til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að 156. mál sem vísað var til allsherjar- og menntamálanefndar á 20. fundi hefði átt að fara til velferðarnefndar.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Þolmörk ferðamennsku, munnleg skýrsla ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 139. mál (texti ársreiknings). --- Þskj. 139.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:19]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------