Fundargerð 149. þingi, 23. fundi, boðaður 2018-10-23 13:30, stóð 13:30:26 til 23:24:22 gert 24 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 23. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 100. mál. --- Þskj. 100.

Fjármögnun þjónustu SÁÁ og meðferðarúrræði utan höfuðborgarsvæðisins. Fsp. AFE, 166. mál. --- Þskj. 167.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Horfa


Skattsvik.

[13:32]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Staða transfólks í Bandaríkjunum.

[13:39]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Samgöngumál á Vestfjörðum.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Birting upplýsinga.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Aðgengi fatlaðra að hópferðabifreiðum.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Borgarlína.

[14:08]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Sérstök umræða.

Framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins.

[14:15]

Horfa

Málshefjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 157. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 157.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Brottfall laga um ríkisskuldabréf, 1. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 222.

[15:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Rafræn birting á álagningu skatta og gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 211. mál. --- Þskj. 223.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skráning og mat fasteigna, 1. umr.

Stjfrv., 212. mál (ákvörðun matsverðs). --- Þskj. 224.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 219. mál. --- Þskj. 231.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 221. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 233.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, 1. umr.

Stjfrv., 222. mál. --- Þskj. 234.

[19:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skógar og skógrækt, 1. umr.

Stjfrv., 231. mál. --- Þskj. 246.

[21:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Landgræðsla, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 247.

[22:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[23:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:24.

---------------