Fundargerð 149. þingi, 24. fundi, boðaður 2018-10-24 13:30, stóð 13:30:44 til 14:56:15 gert 29 11:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 24. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kvennafrídagur.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um þingfundartíma vegna kvennafrídags.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staða iðnnáms.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.


Stuttur þingfundur vegna kvennafrídags.

[14:55]

Horfa

Forseti ítrekaði að þingfundi lyki snemma vegna kvennafrís.

[14:55]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:56.

---------------