Fundargerð 149. þingi, 25. fundi, boðaður 2018-10-25 10:30, stóð 10:31:00 til 00:55:48 gert 29 11:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 25. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði í seinna lagi.


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Launamunur kynjanna.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Starfsgetumat.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Birting dóma og nafna í ákveðnum dómsmálum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Hækkun lægstu launa og hækkanir í þjóðfélaginu.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Jafnréttismál.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Þátttaka í sérstakri umræðu.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Sérstök umræða.

Skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC).

[11:09]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.


Aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl., munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra.

[11:56]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:56]

[14:10]

Útbýting þingskjala:


Geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra.

[14:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.

Stjfrv., 266. mál (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra). --- Þskj. 288.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Umboðsmaður Alþingis, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 235. mál (OPCAT-eftirlit). --- Þskj. 250.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


40 stunda vinnuvika, frh. 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 181. mál (stytting vinnutíma). --- Þskj. 184.

[17:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 17. mál (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákv. samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 17.

[19:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 24. mál (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna). --- Þskj. 24.

[22:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skilgreining auðlinda, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55.

[23:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Samvinnufélög o.fl., 1. umr.

Frv. LRM o.fl., 186. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 191.

[23:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[00:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:55.

---------------