Fundargerð 149. þingi, 27. fundi, boðaður 2018-11-06 13:30, stóð 13:30:57 til 19:49:00 gert 7 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 6. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Afborganir og vaxtagreiðslur ríkissjóðs. Fsp. ÓÍ, 195. mál. --- Þskj. 201.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög.

Beiðni um skýrslu JSV o.fl., 280. mál. --- Þskj. 311.

[14:06]

Horfa


Samkeppnisrekstur opinberra aðila, fyrirtækja og stofnana.

Beiðni um skýrslu ÓBK o.fl., 294. mál. --- Þskj. 337.

[14:19]

Horfa


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 139. mál (texti ársreiknings). --- Þskj. 139, nál. 355.

[14:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar). --- Þskj. 163, nál. 359.

[14:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 293.

[15:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 1. umr.

Stjfrv., 299. mál (gjaldtaka vísindasiðanefndar). --- Þskj. 347.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Atvinnuleysistryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 300. mál (framlag í lífeyrissjóði). --- Þskj. 348.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 15. mál (stafrænt kynferðisofbeldi). --- Þskj. 15.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 1. umr.

Frv. ÁslS o.fl., 26. mál (meðferð beiðna um nálgunarbann). --- Þskj. 26.

[19:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 23. mál (ávarp á þingfundum). --- Þskj. 23.

[19:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:49.

---------------