Fundargerð 149. þingi, 28. fundi, boðaður 2018-11-07 15:00, stóð 15:00:38 til 19:47:40 gert 8 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 7. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum. Fsp. JSV, 248. mál. --- Þskj. 263.

Verkefni þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum. Fsp. AFE, 254. mál. --- Þskj. 272.

Losun gróðurhúsalofttegunda. Fsp. ÓÍ, 261. mál. --- Þskj. 279.

Aðgerðir í loftslagsmálum. Fsp. ÓÍ, 262. mál. --- Þskj. 280.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Orð þingmanns í störfum þingsins -- frumvarp um búvörulög.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 139. mál (texti ársreiknings). --- Þskj. 139, nál. 355.

[16:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar). --- Þskj. 163, nál. 359.

[16:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurskoðendur og endurskoðun, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 365.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 367.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Náttúrustofur, fyrri umr.

Þáltill. LínS o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 31. mál (notkun fána á byggingum). --- Þskj. 31.

[18:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 33. mál (lögbundnir frídagar). --- Þskj. 33.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 34. mál. --- Þskj. 34.

[19:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 11. mál.

Fundi slitið kl. 19:47.

---------------