Fundargerð 149. þingi, 30. fundi, boðaður 2018-11-12 15:00, stóð 15:04:00 til 17:10:18 gert 13 7:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

mánudaginn 12. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[15:04]

Horfa

Forseti kynnti þá breytingu á starfsáætlun að 2. umr. fjárlaga heldur líklega á fimmtudag og jafnvel föstudag. Morgundagurinn yrði nefndadagur.


Frestun á skriflegum svörum.

Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. JSV, 239. mál. --- Þskj. 254.

Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum. Fsp. JSV, 242. mál. --- Þskj. 257.

Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum. Fsp. JSV, 247. mál. --- Þskj. 262.

[15:05]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


EES-samningurinn.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Stytting biðlista.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Málefni Hugarafls.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Hjálparhlutir fyrir fatlaða.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir gegn skattsvikum.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Gerð krabbameinsáætlunar.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Eignarhald á bújörðum.

[15:58]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu.

Fsp. ÞKG, 253. mál. --- Þskj. 271.

[16:46]

Horfa

[17:08]

Umræðu lokið.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------