Fundargerð 149. þingi, 31. fundi, boðaður 2018-11-14 15:00, stóð 15:01:35 til 19:48:53 gert 14 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 14. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 310 væri kölluð aftur.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 94. mál. --- Þskj. 94.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:19]

Horfa


Lækkun krónunnar.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Kjarabætur til öryrkja.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Lækkun framlaga til öryrkja í fjárlögum.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Framlög til öryrkja.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristjánsson.


Efnahagslegar forsendur fjárlaga.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Framlög til öryrkja í fjárlagafrumvarpinu.

[15:53]

Horfa

Málshefjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 335. mál (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu). --- Þskj. 403.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vaktstöð siglinga, 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (hafnsaga). --- Þskj. 81, nál. 398.

[16:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sálfræðiþjónusta í fangelsum, fyrri umr.

Þáltill. HVH o.fl., 137. mál. --- Þskj. 137.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum, fyrri umr.

Þáltill. AKÁ o.fl., 103. mál. --- Þskj. 103.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Notkun og ræktun lyfjahamps, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 45. mál (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). --- Þskj. 45.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Frv. ÓÍ o.fl., 135. mál (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu). --- Þskj. 135.

[18:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------