Fundargerð 149. þingi, 32. fundi, boðaður 2018-11-15 10:30, stóð 10:30:55 til 00:06:00 gert 16 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 15. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Svar við fyrirspurn.

[10:31]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir hvar svar við fyrirspurn á þskj. 163 væri statt í ferlinu.


Frestun á skriflegum svörum.

Áhættumat Hafrannsóknastofnunar á erfðablöndun í laxeldi. Fsp. TBE, 258. mál. --- Þskj. 276.

[10:32]

Horfa


Fjárlög 2019, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 446 og 451, brtt. 447, 448, 449, 450 og 452.

[10:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[13:01]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:42]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:43]

Horfa


Fjárlög 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 446, 451, 459 og 461, brtt. 447, 448, 449, 450, 452, 460, 462, 464 og 471.

[13:45]

Horfa

[18:14]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:14]

[19:46]

Horfa

[21:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:06.

---------------